Hóphandleiðsla/ráðgjöf

Vegna ýmissa áskorana í starfshópi getur reynst vel að fá utanaðkomandi fagaðila til að aðstoða hópinn við helstu viðfangsefnin. Hóphandleiðsla er undirbúin með stjórnanda fyrirfram.