Um lausnir
Eðli þjónustunnar er fjölbreytt. Hún getur verið í formi námskeiða, athugana eða matsgerða.
Í brennidepli er ekki síst að gera gott betra. Þetta getur átt við að bæta frammistöðu í íþróttum eða koma að úrbótum í margháttuðum viðfangsefnum á vinnustöðum s.s. ágreiningsmálum eða athugunum á meintu einelti, áreitni og ofbeldi.