Vandamál á vinnustöðum geta skapast vegna ýmissa þátta í vinnuumhverfinu sjálfu sem og vegna þátta sem tengjast starfsmönnum. Dæmi um ástæður erfiðleika á vinnustað eru:
Óskýr hlutverk
Kröfur eða væntingar fara ekki saman við kröfur vinnustaðar
Stjórnunarhættir
EKKO mál (einelti, ofbeldi og áreitni)
Persónuleiki starfsmanna
Breytingar á vinnustaðnum
Aðstæður í einkalífi
Meðvirkni