Einelti, áreitni og ofbeldi (EKKO)

Sálfræðingar hjá Betri líðan hafa starfað að þessum málaflokki um margra ára skeið og er viðurkenndir sérfræðingar og þjónustuaðilar Vinnueftirlitsins með áherslu á andlega og félagslega áhættuþætti.