Dr. Hörður Þorgilsson sálfræðingur kynnir hér þjónustu sína fyrir einstaklinga, hópa, vinnustaði og stofnanir – meðferð við sálarmeinum og samskiptaerfiðleikum.

 

Sálarmein

Þau skipta hundruðum sálarmeinin sem hrjáð geta manninn. Til eru ítarleg greiningakerfi sem flokka, skilgreina og tengja þessi frávik í líðan og kalla þau raskanir.

Lesa um sálarmein 

Sálfræðimeðferð

Sálfræðimeðferð kallar á ítarlega skoðun á tilfinningum, hugsunum og kringumstæðum. Hún leitar að skilningi á því hvernig líðanin er komin til og varðar síðan leiðina að betri líðan.

Lesa um sálfræðimeðferð ›

Lausnir

Sálfræðingar vinna fyrir hópa, félagasamtök, vinnustaði, dómskerfið og aðrar opinberar stofnanir.

Lesa um lausnir ›